Tuesday, October 09, 2007

opnun ljósmyndasýningarinnar vestur til vesturs





Sýningin vestur til vesturs er ein ástæða þess að ekki hefur verið mikið skrifað hér undanfarið. Þessi sýning er samstarfsverkefni mitt með unnustu minni Jacqueline og er opnun núna um helgina.

Ég vill hér með bjóða alla velkomna á opnun sýningarinnar núna á sunnudaginn 14 okt. klukkan 15:00 í Kirkjuhvoli á Akranesi.

Þar verður boðið uppá kaffi og kleinur og upplagt að leggjast í menningarreisu uppá Akranes eftir ómenningu föstudags og laugardags.