um misbeitingu valds
Nú er langt um liðið síðan ég reit hér síðast enda tvö önnur
bloggg að stela frá mér öllum tíma. En eins og þeir vita semlesa þetta rugl hér, þá er ég áhugamaður um óþarfa lögregluofbeldi...og reyni að koma slíkum viðbjóði á framfæri þegar ég rekst á það. Hér í Kanada er einmitt í gangi rannsókn þessa dagana á athöfnum lögreglumannanna 4 sem drápu Pólskan innflytjenda á Vancouver flugvelli í fyrra.
Það atvik hefði nú sennilega sloppið fyrir horn ef lögreglumennirnir hefðu ekki
bannað sjúkraliðum aðgangi að fórnarlambi þeirra, þrátt fyrir að þeir vissu að hann
væri meðvitundarlaus eftir Teiser skot lögreglumannanna knáu.
það er vonandi að þeir fá einhverja ámynningu fyrir þetta athæfi í stað þess að fá
bara hið venjubundna klapp á bakið.
Rakst á þetta miður skemmtilega myndskeið um daginn, en þar verður lögreglumaður
fyrir því óláni að meisa sjálfan sig og tekur reiði sína síðan út á fórnarlambi sínu.
Símon Falkner er einnig áhugamaður um slíka misbeitingu valds og eftir að ég hafði
sent honum þetta myndskeið þá stóð ekki á svörum.
Þó ber að hafa í huga að Símon skrifar hér beint til mín og lætur því stór orð flakka
sem hann mundi eflaust ekki gera á öðrum opinberum vettvangi
(símon er moggabloggs commentari).
En til gamans birti ég hér bréfaskrif okkar Símonar eins og þau leggja sig.
http://newsone.blackplanet.com/nation/police-beat-teenage-black-girl-for-riding-bike/
Halldór:
Þessi er afar spaugileg (mynd að ofan), því blessaður
> lögreglumaðurinn "meisar" sjálfan sig og
> verður svo reiður við þau mistök að hann lætur
> táningsstúlkuna finna fyrir því. Það er frábært í
> lokin þegar samstarfsmaður hans er að hella vatni í
> augun á honum og bersýnilega er skemmt yfir þessu öllu
> saman og heimsku samstarfsmanns síns. Hann plantaði honum
> klárlega á húddið til þess að eiga mynd af þessari
> snilld.
Símon:
Tja, maður neyðist til þess að hlægja upphátt þegar maður sér svona grínista.
Hvað er með þetta pakk? Ætli lögreglustarfið þurfi endilega að vera athvarf fyrir
aumingja, er þetta náttúrulögmál?
Hér um daginn voru 2 sérsveitarmenn dæmdir (aldrei þessu vant)fyrir óþarfa líkamsleit
á tveimur 19 ára guttum......Lögreglan hafði fengið tilkynningu um að einhver hefði
hleypt af byssu og sérsveitin send á staðinn. Nema hvað að einhver bíll er á ferðinni
á sömu slóðum með tveimur 19 ára piltum, og eru þeir stoppaðir. Þeir höfðu enga byssu
meðferðis, en eru teknir upp á stöð þar sem sérsveitarmennirnir afklæða þá og troða
puttunum uppí rassgatið á þeim, að "leita"......fundu víst engar byssur faldar í
endaþörmum drengjanna?
Hvað varð um hinn raunverulega byssumann? Það veit enginn, það gleymdist víst alveg
hinn upprunalegi tilgangur þess að lögreglan var send á staðinn. Sennilega hafa bara
bjánarnir stoppað fyrsta bílinn sem þeir sáu á ferðinni, og leitað af byssum með
kjafti og yfirgang...fyrst ekkert fannst þá hafa svínin hugsanlega freistað þess að
finna eiturlyf á drengjunum til að réttlæta handtökuna????????
Ef ég væri kaldhæðinn þá gæti ég nú hugsanlega haldið að svínin hafi í alvörunni
verið að leita af byssum í endaþörmum drengjanna, því þeir stundi það sjálfir að
troða byssum uppí rassgatið á sér, því það sé svo góð tilfinning að finna kalt
nasistaskaftið í rassgatinu á sér!
Hvað á maður að halda, því greinilegt er að í þessu starfi eru menn sem eru
"vangefnir", og þá meina ég menn sem eru nokkrum iq-stigum frá því að geta talist
löglega þroskaheftir.
Gömlu bíómyndaklisjurnar um heimskar löggur......da pigs. Sá húmor er nú ekki
"kosher" í dag. Í öllum þessum ömurlegu bresku og bandarísku lögregluþáttum sem
yfirfylla imbakassann á þessum síðustu og verstu er önnur hver lögga eins og
Sherlock Holmes.....Ömurlegur áróður. Ég get ekki orðið horft á þessa þætti, þoli
c.a. 3 mín max, og æli svo.....Homeland Security/ich bien ein nazi/do you speak
German/CSI fokkings drullu viðbjóður. Reyndi að horfa á Law and Order þátt um
daginn, sem gekk næstum því þar til lögguhetjurnar voru notaðar til að dásama
Patriot Act-viðbjóðinn......Og svo er fólk að fíla þetta.
Freistandi er að segja bara að tími sé kominn á að reisa gömlu þýsku "vinnubúðirnar"
og kaupa slatta af Zyclon B eða hvað sem gasið hét nú, nema hvað að staðsetja þær í
USA. Vera bara heiðarlegir. En það er varla hægt að grínast með svona hluti lengur,
því búðirnar eru þegar til, uppsettar og ready í USA..."FEMA Camps". Meira að segja
fréttamaður á FOX (fox er Uber repblican, jesú amen, fyrir þá sem ekki vita) hefur
minnst á "búðirnar". Hann skaut því að í einhverjum spjallþættinum að hann hefði
verið orðinn þreyttur á því að heyra um þessar meintu búðir, og ætlaði að "debunka"
þessar fréttir af netinu.....en eftir smá rannsókn komst hann að því að hann gat
ekki hrakið þessar fréttir....
Fólk er fífl.
3 Comments:
amen...og velkominn í þitt gamla vígi, Dodo!
Bé
ju takk fyrir thad gamli refur
Nú fyrir þá sem voru að missa álit sitt á Fox-News þá get ég hér með huggað þá við það að stöðin er búin að birta "fréttaþætti" til að gera lítið úr þessum sögusögnum um FEMA búðir.
Ef einhver hefur áhuga þá fékk KBR sem er undirverktaki Halliburton peninga í janúar 2006 til að redda nokkrum svona búðum.
Í þinginu býður nú löggjöf samþykktar sem fjallar um þetta mál: "HR 645".
Verði þessum Kanagreyum að góðu, amen.
-Símon
Post a Comment
<< Home