Tuesday, February 22, 2005

Hemúll grætur Hunter

Ég er sorgmæddur í dag. Minn uppáhalds rithöfundur og minn mesti áhrifavaldur, er fallinn frá.
Hunter Stockton Thompson var einn af þessum fáu lifandi hetjum og er nú goðsögn. Ég mun mynnast hans það sem eftir lifir af mínu lífi, og mér þykir leitt að ég hafi aldrei náð að sjá hann flytja fyrirlestur eða að árita bækur. Ég hélt alltaf einhvernvegin að ég mundi hitta hann fyrr eða síðar.
Ritgerð um mannin er í spilunum, en nú er ég leiður og vill ekki skrifa.

Gerið mér greiða og skálið fyrir meistaranum,
Halldór

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ég skálaði frá 15 pm til 05:30 am í gær, hér með til heiðurs Hunter. BBS

8:30 AM  
Anonymous Anonymous said...

"I've always considered writing the most hateful kind of work. I suspect it's a bit like fucking, which is only fun for amateurs. Old whores don't do much giggling."

sneðugt.

4:09 AM  

Post a Comment

<< Home