um bréfaskriftir
Góði doktorinn Hunter hefur kennt mér ýmislegt. Hann hefur hjálpað mér á þeim hála íss skrifvellisins og verið leiðarljós í svartnætti hversdagsleikans. Aukinheldur, hefur hann kennt mér bréfaskriftir. Ef Hunter var á einhvern hátt ósáttur við vöru sem hann hafði keypt mundi hann umsvifalaust skrifa fyrirtækinu sem framleiddi vöruna og fá hana endurgreidda eða bætta með öðrum hætti. Þetta hefur nýst mér misvel í gegnum tíðina en ef fyrirtækjum er annt um orðspor sitt þá er útkoma slíkra bréfaskrifta iðulega jákvæð. Slík notendaþjónusta er vitanlega til eftirbreytni því hún stuðlar að tryggð neytandans við fyrirtækið. Öðrum fyrirtækjum virðist nokk sama um slíkt og er það oft á tíðum dauð rós í hnappagat annars ágæts jakka þess kompaníss. Þetta á til að mynda við um Marzocchi sem er fyrirtæki sem sérhæfir sig í vökvakerfum og dempurum fyrir fjallahjól og mótorhjól. Þeir framleiða hágæða vöru en eru slakir í notendaþjónustu.
Nú rétt í þessu sendi ég bréf til Axiom en þeir framleiða aukahluti fyrir reiðhjól líkt og Marzocchi. Nú er bara að sjá hvort eitthvað sé varið í þeirra fyrirtæki:
"Dear Axiom team.
I have recently turned my M500 Cannondale mtb into a Singlespeed roadster. To do this I used your Axiom Chain tensioner bought at Fairfield bicycles in Victoria BC. I'm now on my second one. The first one lost it's tension so the chain would get loose under pressure causing it to skip. I took it in to Fairfield and got a replacement. The second one worked well for me for a couple of weeks of riding but that one is loosing it's tension now as the first one, and my chain is starting to slip again. This is frustrating and is not helping the reputation of your company. I've noticed that you do not stock the chain tensioner anymore, and rightly so. Nevertheless, I spent $40 CAD on a component that is useless to me. Is there a way that you could reimburse me for my loss, or solve this pridicament in another manner?
Best regards,
Halldor"
Nú rétt í þessu sendi ég bréf til Axiom en þeir framleiða aukahluti fyrir reiðhjól líkt og Marzocchi. Nú er bara að sjá hvort eitthvað sé varið í þeirra fyrirtæki:
"Dear Axiom team.
I have recently turned my M500 Cannondale mtb into a Singlespeed roadster. To do this I used your Axiom Chain tensioner bought at Fairfield bicycles in Victoria BC. I'm now on my second one. The first one lost it's tension so the chain would get loose under pressure causing it to skip. I took it in to Fairfield and got a replacement. The second one worked well for me for a couple of weeks of riding but that one is loosing it's tension now as the first one, and my chain is starting to slip again. This is frustrating and is not helping the reputation of your company. I've noticed that you do not stock the chain tensioner anymore, and rightly so. Nevertheless, I spent $40 CAD on a component that is useless to me. Is there a way that you could reimburse me for my loss, or solve this pridicament in another manner?
Best regards,
Halldor"
4 Comments:
Endur eru skrítnar....
er þetta upphafið á nýrri glímu Hemúlsins, líkt og myndavélamálið stórfurðulega með tilheyrandi bréfaskriftum! Það vona ég alla vegana! Vona þó að endirinn verði góður en ekki fyrirsjáanlegur.
Bjarni
Bjarni útlit fyrir að þetta verði stutt mál. axiom höfðu samband við mig og sögðu mér að skila bara þeimm hlut er ég var ósáttur við og fá endurgreitt.
Selah...
H.
stattu þig strákur
kv, Björn
Post a Comment
<< Home