Um Dab og hinn langa arm ATVR
Ju her er ridid a taepasta vad, thvi hefur verid yfir lyst ad thetta blogg deyi ef skraningar verda undir einni faerslu a manudi. En mikid hefur gengid a i lifi Hemulsins fra thvi hann skreif seinast. Utlit er fyrir ad eg verdi kominn i eitthvad husnaedi nu eftir helgi, med nettengingu og tilheyrandi.
En yfir i annad. Eins og allir sem vita eitthvad yfir hofud vita, tha er ekki sama hvada bjor madur drekkur ef madur er ad leita eftir vidradanlegum morgundegi ad loknum drykkju. Eg byst vid ad menn kannist vid muninn a thvi ad drekka af krana a oldurhusum borgarinnar i samanburdi vid mjod ur dos eda gleri. Thad situr eitthvad eftir i pipulognunum sem hjalpar ekki hofdum med verk. Aukinheldur er nokkur munr a bjorum sem hafa rotvarnarefni eda ekki osfv. Vid Islendingar erum heppnir ad thvi leiti ad vid hofum ur godu urvali evropska bjora ad velja a svipudu verdi (thott thad se ekki gott verd) og thurfum thvi ekki ad stressa okkur a ad kaupa influttan bjor a uppsprengdu verdi. Her i landi getur madur keypt evropskan bjor, en yfirleitt ekki nema fyrir gull og geimsteina. Tho eru a thessu undantekning. Og thar sem a stundum viljum vid vera dannadir tha er um ad gera ad nyta ser thad. i rikisreknu afengisverslununum her er haegt ad kaupa Dab bjor sem bruggadur er i Dortmund. (Afsakid, en her settist vid hlidina a mer madur sem badst afsokunar a thvi ad hann vaeri svona seinn, thetta slo mig ut af laginu, eg thekki manninn ekki neitt og gat thvi ekki annad en brosad vandraedalega).
En aftur ad Dabnum thennan bjor er haegt ad kaupa fyrir um 2 dollara a dos en vanalega eru evropskir bjorar a um 3,5 dollara. Thvi tok eg mig til um daginn og keypti kassa af Dab svona til ad bregda ut af indjanabjors-vananum. Allt i fina med thad en fyrir um tveimur kvoldum var eg i sakleysi minu ad drekka thennan bjor thegar mer er skyndilega starsynt a skammstofun a dosinni. "ATVR" stod thar feitletrad. Thetta var afar einkennilegt, og hyggst eg komast til botns i thessu mali, en tho skal nefna ad ekki var um ad villast ad thetta vaeri raunverulega fra afengis- og tobaksversluninni komid thvi thad var komma yfir A-inu og logoid thekkja allir islendingar sem eru yfir 6 ara aldri. Eg bidst afsokunar a stofunum. Theim verdur breytt thegar eg get tengt mina tolvu vid veraldarvefinn.
selah
H.
En yfir i annad. Eins og allir sem vita eitthvad yfir hofud vita, tha er ekki sama hvada bjor madur drekkur ef madur er ad leita eftir vidradanlegum morgundegi ad loknum drykkju. Eg byst vid ad menn kannist vid muninn a thvi ad drekka af krana a oldurhusum borgarinnar i samanburdi vid mjod ur dos eda gleri. Thad situr eitthvad eftir i pipulognunum sem hjalpar ekki hofdum med verk. Aukinheldur er nokkur munr a bjorum sem hafa rotvarnarefni eda ekki osfv. Vid Islendingar erum heppnir ad thvi leiti ad vid hofum ur godu urvali evropska bjora ad velja a svipudu verdi (thott thad se ekki gott verd) og thurfum thvi ekki ad stressa okkur a ad kaupa influttan bjor a uppsprengdu verdi. Her i landi getur madur keypt evropskan bjor, en yfirleitt ekki nema fyrir gull og geimsteina. Tho eru a thessu undantekning. Og thar sem a stundum viljum vid vera dannadir tha er um ad gera ad nyta ser thad. i rikisreknu afengisverslununum her er haegt ad kaupa Dab bjor sem bruggadur er i Dortmund. (Afsakid, en her settist vid hlidina a mer madur sem badst afsokunar a thvi ad hann vaeri svona seinn, thetta slo mig ut af laginu, eg thekki manninn ekki neitt og gat thvi ekki annad en brosad vandraedalega).
En aftur ad Dabnum thennan bjor er haegt ad kaupa fyrir um 2 dollara a dos en vanalega eru evropskir bjorar a um 3,5 dollara. Thvi tok eg mig til um daginn og keypti kassa af Dab svona til ad bregda ut af indjanabjors-vananum. Allt i fina med thad en fyrir um tveimur kvoldum var eg i sakleysi minu ad drekka thennan bjor thegar mer er skyndilega starsynt a skammstofun a dosinni. "ATVR" stod thar feitletrad. Thetta var afar einkennilegt, og hyggst eg komast til botns i thessu mali, en tho skal nefna ad ekki var um ad villast ad thetta vaeri raunverulega fra afengis- og tobaksversluninni komid thvi thad var komma yfir A-inu og logoid thekkja allir islendingar sem eru yfir 6 ara aldri. Eg bidst afsokunar a stofunum. Theim verdur breytt thegar eg get tengt mina tolvu vid veraldarvefinn.
selah
H.
2 Comments:
hemúllinn hefur talað. kominn tími á færslu. ég hvet þig til að hlusta á teknó.
friður
de la ings
ánægjulegt að vita til þess að þú sért enn á lífi gamli gamli, eftir svaðilfarir þær sem fylgja flutningum milli landa! Tek undir það að kranabjór hér á landi er ekkert sérstakur, misjafn milli skemmtistaða líka, og að sjálfsögðu alltof dýr.
Bjarni
Post a Comment
<< Home