Wednesday, January 24, 2007

bréfaskriftir við Gabriela Skalli

Ef til vill muna einhverjir efti DAB færslu nokurri hérna frá því seint á síasta ári. Þar var ég að velta fyrir mér ÁTVR merki nokkru á DAB bjórum hér í Kanada og undrast yfir hinum langa armi Ríkisins. Eins og mönnum er ef til vill kunnugt hef ég unun að því að senda bréf til hinna ýmsustu stofnana, sendiráða og fyrirtækja ef mér liggur eitthvað á hjarta. Ég lét því þetta vaða um daginn: "

To the good people of Dab.

Firstlym, I want to say that I enjoy your beer thoroughly. It is the only quality European beer that is reasonably priced here in Canada. So Dab is commonly my choice at the local liqour stores. However, one thing caught my attention the other day and that is the fact that your cans are labelled with the logo of ÁTVR. Being an Icelander, I recognize this as the government run Alcohol and Tobacco store of Iceland. I’m curious to know why this logo is on the cans here in Canada. Is this something you put on all your cans, or are the Canadian and Icelandic market somehow connected?

All info would be greatly appreciated,

Thanks,

Halldor

Nú í morgun fékk ég síðan svar frá Dab mönnum:

Dear Mr. Gunnarsson,

Thank you for your email and the interest in our product.
We really appreciate that you like our DAB beer.
As you have correctly noticed there is the Atvr SIGN on
our DAB cans. The can which we export to Canada is an
international can which we also export to
Iceland. Hope this answers your question.

If you have any further questions do not hesitate to
contact us.

Best regards

Gabriele Skalli
Export Department
International Brand Management


Frekar óheppilegt kvenmannsnafn, Skalli.
En þetta var nú ekki eins flókið og spillt mál og
ég hafði vonað, en við verðum að sætta okkur við
það og róa á önnur mið.

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Gabriela Skalli, þetta hljómar eins og eitthvert afdala nafn úr íslenskri goðafræði. Hugsanlegt að manneskjan sé vestur-íslendingur jafnvel. Skalli, Skallagrímur, ölgerðin, bjór...hugsanlega einhver tenging þarna á milli! spurning um rannsóknarvinnu?
Bjarni B

6:40 AM  
Anonymous Anonymous said...

Gabriele, Gabriel, erkiengill, gud, gudaveigar, bjór? Thetta fer ad verda ískyggilega grunsamlegt. Sjaldan ef nokkurn tímann hefur eins rík ástæda fyrir ad setja upp pípuna og vekja Dr. Watson, verid fyrir hendi.

9:42 AM  

Post a Comment

<< Home